Skip to product information
Áskrift
0 kr
Áskriftarþjónusta M-Þrif
Fyrir þá sem vilja hafa heimilið alltaf í toppstandi án fyrirhafnar bjóðum við áskriftarþrif – reglulega, faglega og örugga þjónustu sem sér um allt.
Þú velur tíðnina sem hentar:
-
Vikulega
-
Á tveggja eða þriggja vikna fresti
-
Einu sinni í mánuði
Innifalið í áskriftarþrifum:
-
Þrif á öllum helstu flötum, ryksugun og moppun
-
Eldhús: vaskur, helluborð og yfirborð þrifin
-
Baðherbergi: vaskur, sturta/baðkar og klósett hreinsuð
-
Rusl tæmt og rými frágengin
-
Reglulegt gæðaeftirlit og áreiðanleg verkstjórn
Við tryggjum að þú getir gengið að hreinu og snyrtilegu rými vísu – allt árið um kring.