Fyrirtækjaþjónusta
Við bjóðum upp á faglega og áreiðanlega fyrirtækjaþjónustu sem hentar öllum vinnustöðum – allt frá litlum skrifstofum til stærri rekstrareininga.
Þjónustan er sniðin að þörfum hvers viðskiptavinar og framkvæmt á skipulögðum og skilvirkum verkferlum.
Innifalið í fyrirtækjaþrifum:
-
Þrif á skrifstofum, fundarherbergjum og sameign
-
Ryksugað, moppað og þrifið alla helstu fleti.
-
Eldhús, kaffi aðstaða og salerni þrifin eftir þörfum
-
Valfrjáls þjónusta: gluggaþrif,
Við leggjum áherslu á áreiðanleika, trúnað og stöðuga gæðavinnu – svo starfsfólk þitt geti unnið í hreinu, faglegu og vel við haldnu umhverfi.
Þjónustusamningar eru sveigjanlegir og endurnýjaðir samkvæmt samkomulagi.
Hafðu samband til þess að fá tilboð.